Friday Feb 18, 2022

#2 Ósýnilega fólkið - Nafnlaus heimilislaus kona 1

Viðmælandi dagsins er fjögurra barna móðir sem lengi vel starfaði á leikskólum og hefur mikla unun af því að vinna með börnum. Hún á sér óuppgerða sögu sem þolandi ítrekaðra kynferðisbrota, missti stjórn á neyslu sinni fyrir nokkrum árum og endaði á götunni. Hún þráir að komast i meðferð og síðan í eigið húsnæði svo hún geti unnið í sínum málum og náð sér á strik á ný.

© 2023 Ósýnilega fólkið

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125